Landsliðið í handbolta
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Hér getur þú kynnst strákunum í íslenska landsliðinu

Aron Pálmarsson

Aron hefur verið lykilmaður í landsliðinu í fjölda ára. Hann er vinstri skytta og spilar í treyju númer 4 á EM í Þýskalandi 2024.

Lesa meira
Björgvin Páll Gústavsson

Björgvin Páll er einn reyndasti leikmaður landsliðsins. Hann er markvörður og spilar í treyju númer 1. 

 

Lesa meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson

Gísli Þorgeir er miðjumaður og spilar í treyju númer 10. Hann var nýverið valinn íþróttamaður ársins 2023.

Lesa meira
Ómar Ingi Magnússon

Ómar Ingi er hægri skytta í íslenska landsliðinu og spilar í treyju númer 14 á EM 2024. Hann hefur tvisvar hlotið titilinn íþróttamaður ársins.

Lesa meira
Viktor Gísli Hallgrímsson

Viktor Gísli er markvörður og spilar í treyju númer 16. Hann var valinn "All-Stars" markvörður á EM 2022.

Lesa meira
Bjarki Már Elísson

Bjarki Már spilaði 10 ár af ferlinum í Þýskalandi. Hann er vinstri hornamaður og spilar í treyju númer 8.

Lesa meira
Ýmir Örn Gíslason

Ýmir Örn byrjaði atvinnumennskuna aðeins 17 ára gamall. Hann er línumaður og spilar í treyju númer 11. 

Lesa meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson

Sigvaldi er hægri hornamaður og spilar í treyju númer 22 á EM í handbolta 2024.

Lesa meira
Kristján Örn Kristjánsson

Kristján Örn - eða Donni eins og flestir kalla hann - er hægri skytta og spilar í treyju númer 23.

Lesa meira
Einar Þorsteinn Ólafsson

Einar Þorsteinn spilar fyrir Fredericia og íslenska landsliðið. Hann er vinstri skytta og spilar í treyju númer 32.

Lesa meira
Janus Daði Smárason

Janus Daði fór snemma í atvinnumennskuna erlendis. Hann er miðjumaður og spilar í treyju númer 3.

 

Lesa meira
Arnar Freyr

Arnar Freyr lék sína fyrstu leiki með landsliðinu þegar hann var 19 ára gamall, árið 2015. Hann er línumaður og spilar í treyju númer 21.

Lesa meira
Elliði Snær Viðarsson

Elliði Snær er uppalinn í Vestmannaeyjum en spilar með Gummersbach í Þýskalandi. Hann er línumaður og spilar í treyju númer 18.

 

Lesa meira
Haukur Þrastarson

Haukur skráði sig í sögubækurnar árið 2019 þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að vera fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Hann spilar í treyju númer 25.

 

Lesa meira
Óðinn Þór Ríkharðsson

Óðinn Þór var markahæstur í Evrópudeildinni á tímabilinu 2022-23. Hann er hægri skytta og spilar í treyju númer 2.

Lesa meira
Stiven Tobar Valencia

Stiven byrjaði 8 ára gamall að spila handbolta með Val. Hann er hornamaður og spilar í treyju númer 27.

Lesa meira
Viggó Kristjánsson

Viggó hóf ferilinn í Gróttu en spilar í dag með Leipzig. Hann er hægri skytta og spilar í treyju númer 7.

Lesa meira
Elvar Örn Jónsson

Elvar Örn er vinstri skytta og spilar í treyju númer 9. Jóndi, pabbi hans er sjúkraþjálfari landsliðsins.

 

Lesa meira
1xINTERNET banner